„Hefðir eru ekki heilagar frekar en kýr og menn“ – Vegan jól
Helga María skrifar: Nú fer að líða að þriðju jólunum mínum sem vegan. Ég varð vegan í júlí 2011 og eitt af því fyrsta sem ég gerði var að skrá mig í hóp grænmetisæta á Facebook og spyrja hvað í ósköpunum ég ætti að borða um jólin. Svörin sem ég fékk komu mér rækilega á óvart. Ég...
Birt 08 des 2014