Sagan endurtekur sig
„Ég prófaði 2002 eða 2003 að hafa samband við Samtökin til að athuga hvort hægt væri að leita að einhverjum stuðningi þar,“ sagði Kitty Andersson, nýkjörin alþjóðafulltrúi Samtakanna ’78, í þættinum Öfugmæli sem fjallar um hinsegin sögu, menningu og pólitík. Þátturinn var...
Birt 10 mar 2016