Eru konur, mæður, ömmur, frænkur og systur svona vondar?
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Það má með sanni segja að ég skammist mín fyrir þær rúmlega 100 konur sem skrifa áskorun til þingmanna um að hafna frumvarpi sem gerir ólögmæta tálmun refsiverða. Þetta er eina brot á barni sem þær vilja að sé refsilaust. Velti fyrir mér af...
Birt 09 okt 2018