Í minningu Sigurðar Pálssonar, látins manns og til að minna á Sigurð Pálsson sprelllifandi ljóðskáld
Kári Stefánsson skrifar: Þegar Sigurður Pálsson ljóðskáld lést orti ég þessa ferskeytlu í minningu hans og kom henni á framfæri: Um kinnar tárin trega renna töpuð oss fágæt snilli máls þornað er blek í beittum penna borinn til grafar Siggi Páls Ég bið alla þá afsökunar sem urðu...
Birt 14 apr 2018