Samkynhneigð ritskoðuð úr Bohemian Rhapsody fyrir sýningar í Kína
Kvikmyndin Bohemian Rhapsody er byggð á ævi Freddie Mercury og sögu hljómsveitarinnar Queen. Myndin hefur sætt gagnrýni, meðal annars fyrir takmarkaða fyrirferð kynhneigðar Mercurys í myndinni, en vann eftir sem áður til fjögurra Óskarsverðlauna nýverið. Fyrir sýningar í Kína...
Birt 27 mar 2019