„Setjum myndlist í jólapakkann“
Freyja Eilíf Logadóttir er sjálfstætt starfandi myndlistarkona í Reykjavík sem opnaði á haustdögum listarýmið Ekkisens í kjallara ömmu sinnar á Bergstaðastræti 25B sem hefur verið starfandi síðan, en 13. desember opnaði hún sölusýningu þar á verkum ungra listamanna. Sú sýningin...
Birt 17 des 2014