Handgerðar gersemar til sölu!
Á geðsviði Landspítalans við Hringbraut er að finna iðjuþjálfun þar sem þeir sem dvelja á geðsviði spítalans geta unnið ýmiss konar handverk. Iðjuþjálfunin hefur jákvæð áhrif á sjúklinga sem fá þar leiðsögn í að útbúa hinar ýmsu gersemar allt frá pottaleppum í rugguhesta. Þann 3....
Birt 29 maí 2015