Umdeild kísilverksmiðja í Hvalfirði
Ásgeir H. Ingólfsson skrifar fyrir Kvennablaðið: Kísilverksmiðja sem fyrirtækið Silicor Materials hyggst reisa á Grundartanga hefur mætt harðri andstöðu íbúa Hvalfjarðar. Svæðið sem verksmiðjan á að rísa á er í eigu Faxaflóahafna, sem eru í meirihlutaeigu Reykjavíkurborgar....
Birt 19 jan 2017