Sjal fyrir sumarið
Maður á aldrei of mörg sjöl. Það er gott að eiga nokkur í mismunandi litum og úr mismunandi garni til að nota á öllum árstímum. Á veturna vefjum við þeim um hálsinn og notum eins og trefil en á sumrin geta þau komið í stað peysu yfir kjól. Ég fer aldrei í leikhús eða á tónleik...
Birt 23 apr 2015