Íslensk stjórnmál illa farin af „sjálfhverfu-persónuleikaröskun“
„Þótt Donald Trump sé augljóslega illa farinn af sjálfhverfu-persónuleikaröskun þekkjum við Íslendingar stjórnmálamenn sem eru enn verr farnir, nánast óvinnufærir vegna þessarar röskunar,“ skrifar Gunnar Smári Egilsson, ritstjóri Fréttatímans, á Facebook í gær. Gunnar hlekkjar í...
Birt 19 des 2016