Konur og stúlkur vinna 16 milljarða launalausra vinnustunda á dag
26 efnuðustu einstaklingar heims eiga nú jafn mikinn auð og fátækari helmingur mannkyns, eða 3,8 milljarðar manna. Oxfam, alþjóðlegt bandalag samtaka sem berjast gegn fátækt, vekur athygli á þessu í skýrslu sem kom út í dag, mánudag, í tilefni af heimsviðskiptaráðstefnunni í...
Birt 21 jan 2019