Hrópuðu „Hvar er Haukur?“ og gerðu sig líkleg til fánabrennu
Á mánudagskvöld, að loknum ráðherrafundi EFTA, sem í þetta sinn var haldinn á Sauðarkróki, var þátttakendum boðið til kvöldverðar að Varmahlíð. Þegar tvær klukkustundir voru liðnar af kvöldverðarboðinu, eða um klukkan 22, hófust mótmæli fyrir utan veitingasalinn. Mótmælend...
Birt 26 jún 2018