HH styðja og fagna baráttuvilja og staðfestu verkalýðshreyfingarinnar
Hagsmunasamtök heimilanna styðja og fagna baráttuvilja og staðfestu verkalýðshreyfingarinnar og treysta því að ný forysta hennar standi fast við kröfuna um afnám verðtryggingar á lánum heimilanna. Verðtrygging og okurvextir Hagsmunasamtökin hafa frá stofnun sinni haldið því fram...
Birt 19 feb 2019