Losa 2100 hluti út af heimilinu í desember
„Það eru sirka fjögur ár síðan að ég sá að þetta var orðið glórulaust rugl og ég var orðinn fangi eigna minna,“ segir Ágústa Margrét Arnardóttir á Djúpavogi sem ætlar að vera með nýstárlegt jóladagatal á sínu heimili í desember. Ágústa Margrét og maður hennar, Guðlaugur...
Birt 28 nóv 2018