Kastljósi beint að auknum umsvifum Bandaríkjahers á Íslandi
Í tengslum við yfirstandandi ráðstefnu leiðtoga NATO-ríkja í Brussel fjallar vefútgáfa þýska ríkisfjölmiðilsins Deutsche Welle í dag, fimmtudag, um aukinn hernaðarviðbúnað í norðanverðu Atlantshafi, og beina sjónum sérstaklega að aukinni viðverðu Bandaríkjahers á Íslandi. Þega...
Birt 12 júl 2018