„Misjafn draumur – góður leikur“
Jakob S. Jónsson skrifar: Jónsmessunæturdraumur er trúlega það verk Shakespeares sem oftast er leikið og þarf engan að undra. Söguþráðurinn er fjörlegur – ekki færri en fjórar sögur sagðar og skemmtilega fléttaðar saman, leikurinn er byggður upp af velþekktum þemum ...
Birt 14 mar 2019