Svona urðu fyrstu erfðabreyttu börnin til
Í kínversku borginni Shenzhen dvelur vísindamaður í blokk, með verði við dyrnar, sem er ætlað að verja hann vegna líflátshótana sem honum hafa nýverið borist. Eða: þar dvelur vísindamaður í stofufangelsi, með verði við dyrnar sem varna því að hann flýi á meðan yfirvöld gera upp...
Birt 10 jan 2019