Til róttækrar skoðunar – breytingar á smásölu áfengis
Áhugasömum er boðið til hádegisfundar í Iðnó, laugardaginn 18. mars klukkan tólf, þar sem tveir sérfræðingar sem sérstaklega hafa rannsakað hvaða þýðingu sölumáti á áfengi hefur á neyslu þess og síðan frekari afleiðingar kynna niðurstöður sínar. Hildigunnur Ólafsdóttir er...
Birt 17 mar 2017