Tryggjum grundvallarréttindi fjölskyldunnar í veikindum
Anna Rós Jóhannesdóttir, Yfirfélagsráðgjafi Landspítala og Gunnlaug Thorlacius Félagsráðgjafi Landspítala skrifa: Fjölskyldur ganga í gegnum ýmis þroskaverkefni á lífsleiðinni og alvarleg veikindi geta ógnað því jafnvægi sem er nauðsynlegt til þroska. Skilgreining á fjölskyldu...
Birt 18 maí 2017