Yfirvöld þegja þunnu hljóði um Hraunbæjarmálið
Rétt eftir að Sævar Rafn Jónasson var skotinn til bana af lögreglu héldu yfirmenn lögreglu 20 mínútna langan blaðamannafund. Þeir neituðu að svara flestum spurningum enda málið í rannsókn. Meira höfum við ekki heyrt frá lögreglunni um fyrsta manndrápið af þeirra völd...
Birt 10 júl 2014