Hreindýraveiðar – siðlaus aðför að hreindýrskálfum!
Árni Stefán Árnason, lögfræðingur, skrifar Skrifum þessum er m.a. ætlað, að fylgja eftir dapurlegri frétt á Stöð 2 í gærkveldi um þá hættu, sem steðjar að hreindýrskálfum og hefur verið heimiluð af umhverfisráðherra, Björt Ólafsdóttur. Í fréttinni var greint frá því að ráðherrann...
Birt 31 júl 2017