Hring eftir Hring.. eftir hring
segir Steinunn Vala Sigfúsdóttir en hún er menntaður verkfræðingur og rekur skartgripafyrirtækið sitt Hring eftir Hring í Skipholti. Steinunn selur vörur sínar í Mýrinni, Kraum, Epal, Sveitabúðinni Sóley, Kistu á Akureyri, Gullabúð á Seyðisfirði og herjar nú á erlendan markað....
Birt 05 nóv 2013