Óvistvæn sukkhlussa!
Ég sat á kaffihúsi innan um jógaspírur frá hinum ýmsu löndum. Þær ræddu nýliðinn jógatíma sín á milli, mauluðu hráfæðisrétti og drukku hreinsandi djúsa. Liðað sítt hárið hékk frjálslega meðfram sólkysstum andlitunum. Handgerðir skartgripir með vísun í jafnvægi og tré lífsins...
Birt 10 jún 2015