Vonin var nú reyndar sú, miðað við yfirlýsingar höfunda og greinina í leikskrá, að óvæntu ljósi yrði varpað á listina, að áhorfandanum yrði bylt, að hann yrði neyddur til að leggja höfuðið í bleyti.
Ég, bíð eftir að Hanna Birna taki pokann sinn, einfaldlega vegna þess að ekkert annað kemur til greina, ef hún þekkir sinn vitjunartíma, sem hún gerir greinilega ekki. Það er mjög algengt
Mér finnst alltaf dálítið ankannalegt að heyra þingmenn ávarpa samstarfsfólk sitt í þriðju persónu. Þingmenn sem beina máli sínu til annarra þingmanna úr ræðustóli segja ekki: „Hvern
Á dögunum birtust eina ferðina enn tölur um þátt kvenna í ljósvakafjölmiðlum og ekki gátu þær nú talist uppörvandi fyrir þau okkar, sem viljum hlut kynjanna sem jafnastan á öllum sv