Látum okkur líða vel
Guðmundur Ingi Þorvaldsson skrifaði þessa hugleiðingu á Facebook og gaf okkur leyfi til að birta hana hér: Stundum finnst fólki ekkert hafa gerst á lífsleið þess – að það hafi verið mun merkilegra að vera uppi á öðrum tímum. Það finnst mér ekki. Fyrir utan fall...
Birt 08 júl 2015