Í gruggugum lögum ólgandi mannhafsins
Það er allt á suðupunkti í Hinum smánuðu og svívirtu, 514 blaðsíðna skáldsögu rússneska skáldjöfursins Fjodors Dostojvevskís (1821-1881), sem út kom á dögunum hjá Forlaginu. Sagan birtist fyrst árið 1861 sem framhaldssaga í tímariti í heimalandinu eins og fleiri sögu...
Birt 29 jún 2018