„Lífið er hverfult og getur horfið okkur í einu vetfangi“ áminnir ráðherra
Í Fréttablaðinu birtist á aðfangadag aðsend grein frá Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, eins konar jólaávarp, undir fyrirsögninni „Það sem skiptir máli“. Í greininni ávarpar ráðherrann lesendur utan við ys og þys stjórnmálanna, án þess þó að grípa til trúarlegs orðfæris...
Birt 27 des 2018