Systur hittast eftir 40 ára aðskilnað
Talið er að um 1,7 milljónir manna hafi dáið undir ógnarstjórn Rauðu khmeranna í Kambódíu á árunum 1975 til 1979. Khmerarnir stjórnuðu landinu með ægivaldi og þræluðu þjóðinni út við erfiðisvinnu og sult. Þetta er eitthvert hryllilegasta þjóðarmorð okkar tíma. Fjölskyldumeðlimir...
Birt 03 maí 2015