Mótmælendur beita lögreglu litadýrð í Barcelona
Þann 1. október 2017 ruddust lögreglusveitir inn á kjörstaði í Katalóníu, samkvæmt fyrirmælum spænskra stjórnvalda, og lögðu sig fram um að leysa upp kosningar um sjálfstæði svæðisins og aðskilnað frá Spáni, með kylfubarsmíðum og gúmmíkúlum sem skotið var að kjósendum. Nú ...
Birt 03 okt 2018