Baráttan við viðvarandi kláða
Kláði er að mestu leyti sálrænn. Hann getur byrjað vegna ertingar í húðinni en við höfum öll þá reynslu að klóra okkur og fara strax að klæja annarsstaðar, eins og kláðinn hreyfist. Flestir hafa líka upplifað það að fara að klæja þegar einhver fer að tala um kláða eða eitthvað...
Birt 26 júl 2017