Um kosningarétt erlendra ríkisborgara | Foreign citizens eligible to vote in the coming municipal election
English below Sveitar- og borgarstjórnarkosningar fara fram um allt land þann 26. maí næstkomandi. Fram hefur komið í fréttum að misskilnings hafi gætt um kosningarétt erlendra ríkisborgara, sem vert er að leiðrétta: Eins og fram kemur á upplýsingasíðu vefgáttarinnar island.is um...
Birt 02 maí 2018