„Ég vil ræða málefni geðfatlaðra“
Nafn frambjóðanda: Ástrún Lilja Sveinbjarnardóttir Flokkur: Flokkur fólksins Kjördæmi: Norðaustur Sæti á lista: 2. sæti Skilaboð: Ég vil vera hávær rödd fyrir þá sem minna mega sín. Sjá einnig: Konur til áhrifa: Svör kvenframbjóðenda við spurningalista Kvennablaðsins vegn...
Birt 28 okt 2016