Landlæknir svarar ekki gagnrýni Læknafélagsins um meðferð persónuupplýsinga
Landlæknisembættið virðist ekki hafa brugðist við þeim athugasemdum sem Læknafélagið gerði þann 23. mars við nýlegan flutning viðkvæmra persónuupplýsinga embættisins til einkafyrirtækisins Advania. Kvennablaðið hefur reynt að ná tali af fulltrúum Landlæknisembættisins í leit að...
Birt 05 apr 2018