Landhelgisgæslan tekur ísraelskan dróna til prófunar
Landhelgisgæslan tekur í næstu viku, aðra vikuna í apríl, til prófunar dróna (flygildi eða mannlaust loftfar) af gerðinni Hermes 900, frá ísraelska hergagnaframleiðandanum Elbit Systems. Loftfarið verður til prófunar á Íslandi í þrjá mánuði. Samkvæmt knappri frétt RÚV um málið nú...
Birt 05 apr 2019