Eitthvað „einfalt og þægilegt“
Hvað á annars að kalla þann mat sem við búum til þegar okkur langar í „eitthvað einfalt og þægilegt“? Á ensku myndi þetta nefnast „comfort food“.„Hyggemad“ á dönsku. Þið vitið hvað ég meina. Eitthvað sem fær okkur til að halla okkur aftur í sófann eftir erfiðan dag og bara...
Birt 17 mar 2015