Þýska leyniþjónustan flutt í nýtt hús —með tveimur pálmum
Síðastliðinn föstudag fór fram opnunarathöfn nýrra höfuðstöðva þýsku leyniþjónustunnar BND, við Chaussestraße í Berlín. Byggingarframkvæmdir stóðu yfir frá árinu 2006 og kostuðu rúman milljarð evra eða ígildi um 140 milljarða króna. Byggingin er mikill kumbaldur: 280 metra...
Birt 11 feb 2019