Héraðsdómur: Lögbann á Stundina ólöglegt – en varir þó enn
Lögbann sem embætti Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu setti á umfjöllun Stundarinnar um viðskipti Bjarna Bendiktssonar, nú fjármálaráðherra, sem byggði á gögnum frá þrotabúi Glitnis, er ólögmætt, samkvæmt úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í dag, föstudag. Lögbannið verður þó enn í...
Birt 02 feb 2018