Ísland styður valdaránið í Venesúela
Íslensk stjórnvöld ákváðu á mánudag að lýsa, ásamt öðrum NATO-ríkjum, yfir stuðningi við yfirstandandi valdaránstilraun í Venesúela. Opinber afstaða Íslands er þar með að Juan Guaido, þingforsetinn sem vígði sjálfan sig í embætti forseta landsins þann 23. janúar sl., sé þar með...
Birt 05 feb 2019