Heimastjórn Katalóníu mætir til yfirheyrslu í Madrid
Fólk sem gegndi embættum ráðherra í svæðisstjórn Katalóníu þar til um síðustu helgi þegar ríkisstjórn Spánar setti þá af og tók yfir stjórn í umdæminu, mætti til yfirheyrslu fyrir hæstarétti í Madrid fyrir hádegi í dag, fimmtudag – að frátöldum forsetanum, eða fyrrverandi...
Birt 02 nóv 2017