Vaðandi í staðalmyndum
Erla Karlsdóttir, heimspekingur, guðfræðingur og kennari flutti þessa ræðu í Grafarvogskirkju þann 19. júní 2016: Ég vil byrja á því að óska öllum til hamingju með daginn og ítreka mikilvægi þess að við höldum upp á daga sem þessa. Daga sem hafa varðað leið okkar í baráttu um...
Birt 20 jún 2016