358 skrautfuglar enn í haldi í Holtagörðum
Skrautfuglarnir 358 sem haldið var frá því að yfirgefa sóttkví dýraverslunarinnar Dýraríkið á dögunum, vegna sníkjudýrs sem fannst á einum fuglanna, eru enn í sóttkvínni. Pestin sem um ræðir nefnist norrænn fuglamítill. Á einum kanarífugli í sendingunni fundust 12.000 mítlar....
Birt 13 apr 2018