Túrmerik, skyr og lamb
Grilluð lambalæri þurfa ekki öll að vera eins. Fyrir nokkrum árum datt fæstum í hug að grilla læri nema vafin í álpappír og það er auðvitað í góðu lagi en nú hafa líka margir lært að grilla þau á lokuðu grilli yfir óbeinum eldi og það finnst mér reyndar miklu betra. Það er ti...
Birt 28 ágú 2015