Jólaþankar
Í dag er mánuður til jóla. Sléttur mánuður þar til við sitjum södd og sæl í sófanum heima, Búin að eignast allt, allt, allt sem við óskuðum okkur. Ha? Á ég að byrja aftur? Í dag er mánuður til jóla. Sléttur mánuður þar til við sitjum útbelgd með kjötsvita og bjúg í sófanum heima....
Birt 28 nóv 2018