Nike refsað um 400 milljarða fyrir tengsl við réttindabaráttu svartra
Íþróttavöruframleiðandinn Nike tilkynnti á þriðjudag að andlit nýrrar auglýsingaherferðar fyrirtækisins væri Colin Kaepernick, stjörnuleikmaður í bandarískum fótbolta og forvígismaður í réttindabaráttu svartra Bandaríkjamanna. Þessu mótmælti bandaríska hægrið harkalega ...
Birt 05 sep 2018