Fjotolf Hansen og Egill Fálkason
Fjöldamorðinginn, hryðjuverkamaðurinn og ný-nasistinn Anders Behring Breivik hefur skipt um nafn og vill hér eftir heita Fjotolf Hansen. Þetta kom fram hjá lögmanni morðingjans sem myrti 77, flest ungmenni á æskulýðshátíð ungliða norska Verkamannaflokksins í Útey, 22. júlí 2011....
Birt 10 jún 2017