Ólafur konungur
Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson lýsti því yfir á blaðamannafundi með rússneskum blaðamönnum að Pétursborg væri höfuðborg Evrópu í norðri og að engin önnur borg álfunnar gæti gert tilkall til þess titils. Þetta kemur fram í grein Olgu Kalashnikovu í dagblaðinu St....
Birt 11 apr 2014