Vín vikunnar
Vín vikunnar ber angan af blómum og sultuðum ávöxtum og er bæði frískandi og lymskulega höfugt. Liturinn er aðlaðandi gylltur eða gulleitur. Það er tignarlegt í nefi með reyktum keim af sýruríkum gulum ávöxtum. Slíkur ferskleiki býður upp á óviðjafnanlega skerpu og fágun. Í munni...
Birt 18 okt 2014