Karlkyns Píratar styðja þolendur kynferðisofbeldis
Yfirlýsing frá Pírata partýinu Við undirritaðir karlkyns Píratar lýsum yfir stuðningi okkar við #HöfumHátt átakið sem nú fer fram á samfélagsmiðlum þar sem þolendur kynferðisofbeldis setja appelsínugult merki sem mynd á Facebook, og aðstandendur og vinir þeirra setja gula mynd...
Birt 28 júl 2017