Skattfrjáls en orkufrekur gullgröftur: Rafnámur á Íslandi draga nú meiri raforku en heimilin
Rafnámur sem staðsettar eru á Íslandi munu á þessu ári nota meiri raforku en heimili landsins samanlagt. Þessu spáir Jóhann Snorri Sigurbergsson, fulltrúi HS Orku, í viðtali um málið við BBC. Jóhann Snorri segir að rafnámuvinnsla muni nýta um 840 gígawattstundir af rafmagni ...
Birt 13 feb 2018