Fráfærur – Þokkabót
Þegar æskan sleppir tökum sínum og unglingsárunum er fleygt í fangið á manni, verða breytingar. Þær líkjast helst því að hugurinn vakni einn daginn á nýjum stað og sá staður er vitundin um eigið sjálf og tilveru. Forvitinn að kynnast þessum nýja heimi betur fór ég að sjá öðruvísi...
Birt 03 mar 2017